Hafðu samband
+354-847 0809

omur-slid

Velkomin(n) á vefsíðu kvistir.is

bland

Velkomin(n) á vefsíðu kvistir.is

11. júlí 2016 - Skráð í Uncategorized

Nú er verið að vinna í að bæta vefinn okkar og meðan á því stendur bendum við ykkur á Facebook síðuna okkar. Svo getið þið alltaf haft samband við okkur á kvistir@kvistir.is. We are now working on improving our website so mean while we  recommend you to follow us on our Facebook page.  You can always contact […]

Lesa meira

Nýtt fólk að taka við bústjórn á Kvistum / Hestafrettir.is

25. janúar 2016 - Skráð í Fréttir, Fréttir tengdar okkur
Sigvaldi-fru

Þau Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Marta Gunnarsdóttir munu taka við bústjórn á hinu fræga hrossaræktarbúi Kvistum í Holtum í Rangárvallasýslu um áramótin. Þá mun núverandi bústjóri, Ólafur Ásgeirsson láta af störfum, en hann hefur stýrt Kvistabúinu frá árinu 2014 þegar hann tók við af Kristjóni Laxdal Kristjánssyni. Eigandi Kvista er sem kunnugt er þjóðverjinn Günther […]

Lesa meira

Landsmót 2014

5. ágúst 2014 - Skráð í Uncategorized

Við á Kvistum vorum mjög ánægð með afkvæmahóp Óms á Landsmótinu 2014. Þar fór fyrir hópnum heimsmethafinn í 4 vetra flokki stóðhesta Konsert frá Hofi. Svo var það ofurhryssan Sif frá Akurgerði 2, sem vann 5 vetra flokkinn ásamt öðrum topp hrossum, sem fylgdu föður sínum. Við viljum þakka knöpum og ræktendum þessara hrossa fyrir […]

Lesa meira

Oliver seldur til Svíðþjóðar

16. október 2013 - Skráð í Fréttir
Oliverstokk

Gengið var frá sölu í morgun á stórgæðingnum IS2004181963 Oliver frá Kvistum. Oliver er hæst dæmdi 5.vetra stóðhestur í heimi í dag, nýr eigandi er sviginn Gudula Rudback ekki er búið að ákveða hvenær hann fer til Svíðþjóðar.   Það er synd að missa þennan uga gæðing úr landi.  Faðir  :   IS1998184713 – Aron frá […]

Lesa meira

Ómur sigraði á Landsmóti 2011

16. október 2011 - Skráð í Fréttir
omurtolt

Ómur frá Kvistum er óumdeilanlegur sigurvegari A-flokks gæðinga á Landsmóti 2011. Hinrik Bragason sýndi hestinn stórvel og uppskáru þeir einkunnina 8,98

Lesa meira

Veðrið

Error loading http://xml.weather.yahoo.com/forecastrss?w=980191&u=c

Nýlegir stóðhestar


Auglýsingabox